Monday, May 10, 2010

Monday, May 10, 2010

Hljóðlaus öryggisgæsla

Ég var að hlusta á fréttinar og þeir voru að segja frá því að það hefur verið runa í sumarbústaðar ránum, þar sem ræningjar sækjast aðalega í hljómfluttningstæki og flatskjái. Afhverju er ekki til sataðar í bústuðum landsins svo kölluð hljóðlaus öryggis gæsla? Ef brotist er í bústað þá fer af stað hljóðlaus sýrena hjá lögreglu, hvergi í bústaðnum er merki um það að bústaðurinn sé vaktaður. Þannig að þegar þeir eru að fara í marga bústaði þá verður hækt að grípa inn í og ná þeim glóðvolgum.