Skuldarþak Lánastofnana

Share

Thursday, July 14, 2011

Skuldar þak lánastofnana

Hvar á ég að byrja. Mér tókst að gera skuld við 4 banka upp á 3.5 milljón og þá reikna ég ekki með vöxtum. Þegar þú sekkur í skulda pitt er hann dýpri en maður gerir sér í hugarlund og má líkja honum við kviksyndi þar sem þú getur ekki hreift þig þú ert dregin hækt upp og frelsið verður bjartasta stjarnan í tilverunni þinni. Ofan á bankana leggjast svo alskonar aðrar skuldir sem safnast upp. Með vöxtum og heildar skuldum nemur fjárhæði að svo mörgum finnist óklífanleg. Ég vill sjá úrbætur á þessu að hálfu lánastofnana ekki að ég sé að firra mig ábyrggð en þar sem ég er og verð um langan tíma vinnu maður bankana á baki brotnu þrepi vil ég sjá þá með blóð, svita mínum og tárum taka sinn hluta af ábyrgðinni. Það sem ég legg til er að skuldar þakið sem bankar leyfa sér að lána eða með lögum verði 1 milljón með sérstökum undan þágum svo sem veikindum eða þvi um slígt til að veit meiri heimild. Þar er þá með talið að ef þú stofnar til skuldar í einum banka skal jafnt ganga um alla sem þíðir að þú getir ekki fengið lánað milljónum í hverjum banka. Undaþágan skal vera íbúðarhúsnæði. þá vill ég ekki sjá ungt fólk á bílum sem kosta yfir milljón á lánum. Það sem á að vega þyngst í ákvörðunartöku um aukna lánveitingu skal vera viðskipta sagan og lengd hennar. Auðvitað spyrja sig sumir sérstaklega kapitalistar en við sem banki erum í lána áhættu starfsemi og viljum styðja við bakið á ungum frumkvöðlum. Það er ekki það sama og ég er að tala um. Ég er að tala um neyslu lán það er tvennt ólýgt. Sama hvar þú ert staddur í þjóðfélaginu þá eru lámarks tekjur þínar um 120.000,-KR það er meira en nóg til að framflytja manneskju yfir mánuðinn til skemmri tíma. Nú skaltu reikna út frá þessum tekjum hvað mikið þú getur tekið af til að borga þessar 3.5 milljón + vexti og þú sérð strax að dæmið gengur ekki upp. Ef þú hefur reynt að lifa á 120.000,-KR þá ertu örugglega orðin rjóð í andlitinu á að lesa þetta.
Ég er ekki að gera lítið úr góðvild bankana eða vilja þeirra til að hjálp og trúa og treysta þér heldur er ég að líkja þessu við tóbaks reyk, ef þú hættir ekki að reykja þá verður það þér dánar orsök ef bankanir hætta ekki að lána þér þá veldur það þér gjald þroti. Ég er sósjalisti með twisst og er stoltur að því, neiðin kenndi mér lígt og naktri konu að spinna. Ég dreg lærdóm af misbrestum mínum, við lifum í avar fallegu samfélagi sem hefur verið í smíðum frá elstu mönnum og það er enn gloppur í því.